Lagopus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lagopus
Remove ads

Lagopus er ættkvísl fugla af fasanaætt. Til hennar teljast tvær tegundir í norðurhluta Evrasíu: Rjúpa eða fjallrjúpa (Lagopus muta), dalrjúpa (Lagopus lagopus) og ein í Norður-Ameríku Lagopus leucura.

Staðreyndir strax Lagopus Tímabil steingervinga: Snemm-Plíósen til nútíma, Ástand stofns ...
Remove ads

Steingervingar

Tvær forsögulegar tegundir and tvær undirtegundir eru eingöngu þekktar af steingervingum:

  • Lagopus atavus (Snemm-Plíósen í Búlgaríu? - Síð-Plíósen)
  • Lagopus balcanicus (Síð-Plíósen í Varshets, Búlgaríu)[2]
  • Lagopus lagopus noaillensis (Pleistocene í V-Evrópu)
  • Lagopus mutus correzensis (Pleistocene of V-Evrópu)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads