Lamine Yamal
spænskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lamine Yamal (f. 13. júlí, 2007) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar með FC Barcelona og spænska landsliðinu.
Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á gullknettinum 2024 (Kopa-bikarinn). [1]
Remove ads
Barcelona
Yamal gerði 6 ára samning við félagið árið 2025. [2]
Landslið
Yamal vakti mikla athygli þegar hann spilaði á EM 2024. Hann var aðeins 16 ára á mótinu (nema á úrslitaleiknum) og varð sá yngsti til að skora á stórmóti [3] Hann átti 4 stoðsendingar og 1 mark á mótinu og var valinn besti ungi leikmaður mótsins þegar Spánn vann England í úrslitunum.
Móðir Yamals er frá Miðbaugs-Gíneu.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads