Evrópukeppnin í knattspyrnu 2024

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2024 var Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin var 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi árið 2024.

Val á gestgjöfum

Ýmis lönd lýstu áhuga sínum á að halda EM 2024. Hollendingar íhuguðu að bjóða í keppnina, kynntar voru hugmyndir um að Rússland og Eistland tækju höndum saman og eins voru áform um sameiginlega keppni fjögurra Norðurlandanna. Að lokum stóð þó varlið einungis á milli Þýskalands og Tyrklands. Í kosningu sem fram fór þann 27. september 2018 hlutu Þjóðverjar tólf atkvæði, Tyrkir fjögur og einn seðill var auður.

Remove ads

Knattspyrnuvellir

  • Olympiastadion - Berlín
  • Allianz Arena - München
  • Westfalenstadion - Dortmund
  • Arena AufSchalke - Gelsenkirchen
  • Waldstadion - Frankfurt
  • MHPArena - Stuttgart
  • Volksparkstadion - Hamburg
  • Merkur Spiel-Arena - Düsseldorf
  • RheinEnergieStadion - Köln
  • Red Bull Arena - Leipzig

Þátttökulið

Þessi 24 lið munu taka þátt í mótinu:

Keppnin

A-riðill

Heimamenn byrjuðu keppnina með látum og unnu stórsigur á Skotum í fyrsta leik. Aðeins dró úr marksækni þeirra í næstu tveimur leikjum en þeir tryggðu sér þó toppsætið á undan Sviss með jöfnunarmarki í uppbótartíma. Skotar héldu fast í þá hefð að komast ekki upp úr riðlakeppninni á stórmótum. Ungverjar stálu sigrinum í lokaleiknum en það dugði þeim þó ekki áfram í keppninni.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
14. júní
Þýskaland 5-1 Skotland Allianz Arena, München
Áhorfendur: 65.052
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
Wirtz 10, Musiala 19, Havertz 45+1 (vítasp.), Füllkrug 68, Can 90+3 Rüdiger 87 (sjálfsm.)
15. júní
Ungverjaland 1-3 Sviss RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: 41.676
Dómari: Slavko Vinčić, Slóveníu
Varga 66 Duah 12, Aebischer 45, Embolo 90+3
19. júní
Þýskaland 2-0 Ungverjaland MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Danny Makkelie, Hollandi
Musiala 22, Gündoğan 67
19. júní
Sviss 1-1 Skotland RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: 42.711
Dómari: Ivan Kružliak, Slóvakíu
McTominay 13 Shaqiri 26
23. júní
Sviss 1-1 Þýskaland Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 46.685
Dómari: Daniele Orsato, Ítalíu
Ndoye 28 Füllkrug 90+2
23. júní
Skotland 0-1 Ungverjaland MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: -
Dómari: Facundo Tello, Argentínu
Csoboth 90+10

B-riðill

Albanir settu met í EM með því að skora fljótasta markið í sögu úrslitakeppninnar í tapleik gegn Ítölum í fyrstu umferð. Í næsta leik jöfnuðu þeir í blálokin gegn Króötum, en það reyndist eina stig þeirra í keppninni. Króatar urðu fyrir öðru áfalli á lokasekúndum þegar Ítalir jöfnuðu metin á áttundu mínútu uppbótartíma í lokaumferðinni. Úrslitin þýddu að Ítalir skriðu áfram í keppninni á kostnað Króata sem sátu eftir. Spánverjar voru sannfærandi í sínum viðureignum og unnu þær allar.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
15. júní
Spánn 3-0 Króatía Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: 68.844
Dómari: Michael Oliver, Englandi
Morata 29, Ruiz 32, Carvajal 45+2
15. júní
Ítalía 2-1 Albanía Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: 60.512
Dómari: Felix Zwayer, Þýskalandi
Bastoni 11, Barella 16 Bajrami 1
19. júní
Króatía 2-2 Albanía Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: 46.784
Dómari: François Letexier, Frakklandi
Kramarić 74, Gjasula 76 (sjálfsm.) Laçi 11, Gjasula 90+5
20. júní
Ítalía 0-1 Spánn Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: 49.528
Dómari: Slavko Vinčić, Slóveníu
Calafiori 55 (sjálfsm.)
24. júní
Spánn - Albanía Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: 46.586
Dómari: Glenn Nyberg, Svíþjóð
F. Torres 13
24. júní
Ítalía - Króatía Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: 38.322
Dómari: Danny Makkelie, Hollandi
Modrić 55 Zaccagni 90+8

C-riðill

Aðeins sjö mörk voru skoruð í leikjunum sex í riðlinum. Fimm af viðureignunum lauk með jafntefli, aðeins Englendingum tókst að knýja fram sigur - í fyrsta leik gegn Serbum. Það dugði þeim í toppsætið en Serbar sátu eftir.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
16. júní
Slóvenía 1-1 Danmörk MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Sandro Schärer, Sviss
Janža 77 Eriksen 17
16. júní
Serbía 0-1 England Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: 48.953
Dómari: Daniele Orsato, Ítalíu
Bellingham 13
20. júní
Slóvenía 1-1 Serbía Allianz Arena, München
Áhorfendur: 63.028
Dómari: István Kovács, Rúmeníu
Karničnik 69 Jović 90+5
20. júní
Danmörk 1-1 England Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 46.177
Dómari: Artur Soares Dias, Portúgal
Hjulmand 34 Kane 18
25. júní
England 0-0 Slóvenía RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: 41.536
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
25. júní
Danmörk 0-0 Serbía Allianz Arena, München
Áhorfendur: 65.288
Dómari: François Letexier, Frakklandi

D-riðill

Austurríkismenn töpuðu fyrsta leiknum gegn Frökkum en nældu sér engu að síður í toppsætið í riðlinum. Frakkar máttu sætta sig við annað sætið og skoruðu einungis tvö mörk í leikjunum þremur, annað var raunar sjálfsmark andstæðinga og hitt vítaspyrna. Hollendingar komust áfram sem stigahátt lið í þriðja sæti.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
16. júní
Pólland 1-2 Holland Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: 48.117
Dómari: Artur Soares Dias, Portúgal
Buksa 16 Gakpo 29, Weghorst 83
17. júní
Austurríki 0-1 Frakkland Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: 46.425
Dómari: Jesús Gil Manzano, Spáni
Wöber 38 (sjálfsm.)
21. júní
Pólland 1-3 Austurríki Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: 69.455
Dómari: Halil Umut Meler, Tyrklandi
Piątek 30 Trauner 39, Baumgartner 66, Arnautović 78 (vítasp.)
21. júní
Holland 0-0 Frakkland Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: 38.531
Dómari: Anthony Taylor, Englandi
25. júní
Holland 2-3 Austurríki Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: 68.363
Dómari: Ivan Kružliak, Slóvakíu
Gakpo 47, Depay 75 Malen 6 (sjálfspm.), Schmid 59, Sabitzer 80
25. júní
Pólland 1-1 Frakkland Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: 59.728
Dómari: Marco Guida, Ítalíu
Lewandowski 79 (vítasp.) Mbappé 56 (vítasp.)

E-riðill

Sú óvenjulega staða kom upp í E-riðlinum að öll liðin luku keppni með fjögur stig og var þá markahlutfall og fjöldi skoraðra marka látinn ráða töfluröð. Úkraína fékk því það hlutskipti að enda á botninum og falla úr keppni þrátt fyrir að hafa nælt sér í fjögur stig.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
17. júní
Úkraínu 0-3 Rúmenía Allianz Arena, München
Áhorfendur: 61.591
Dómari: Glenn Nyberg, Svíþjóð
Stanciu 29, R. Marin 53, Drăguș 57
17. júní
Belgía 0-1 Slóvakía Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 45.181
Dómari: Halil Umut Meler, Tyrklandi
Schranz 7
21. júní
Slóvakía 1-2 Úkraínu Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: 43.910
Dómari: Michael Oliver, Englandi
Schranz 17 Shaparenko 17, Yaremchuk 17
22. júní
Belgía 2-0 Rúmenía RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: 42.535
Dómari: Szymon Marciniak, Póllandi
Tielemans 2, De Bruyne 80
26. júní
Slóvakía - Rúmenía Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 45.033
Dómari: Daniel Siebert, Þýskalandi
Duda 24 Marin 37 (vítasp.)
26. júní
Úkraínu 0-0 Belgía MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Anthony Taylor, Englandi

F-riðill

Portúgalir höfðu tryggt sér toppsætið fyrir lokaumferðina með tveimur sigrum. Liðið hafði því að litlu að keppa gegn nýliðum Georgíu í lokaleiknum, sem Georgíumenn unnu og komust upp úr riðlinum afar óvænt. Raunar voru þeir nærri því að tryggja sér annað sætið, en Tyrkir nældu sér í það með sigurmarki gegn Tékkum á fjórðu mínútu uppbótartíma í hinum lokaleiknum.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
18. júní
Georgía 1-3 Tyrkland Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: 59.127
Dómari: Facundo Tello, Argentínu
Mikautadze 32 Müldür 25, Güler 55, Aktürkoğlu 90+7
18. júní
Portúgal 2-1 Tékkland Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: 38.421
Dómari: Marco Guida, Ítalíu
Hranáč 69 (sjálfsm.), Conceição 90+2 Provod 62
22. júní
Georgía 1-1 Tékkland Volksparkstadion, Hamburg
Áhorfendur: 46.524
Dómari: Daniel Siebert, Þýskalandi
Mikautadze 45+4 (vítasp.) Schick 59
22. júní
Tyrkland 0-3 Portúgal Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: 61.047
Dómari: Felix Zwayer, Þýskalandi
Silva 21, Akaydin 28 (sjálfsm.), Fernandes 56
26. júní
Georgía 2-0 Portúgal Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: 49.616
Dómari: Sandro Schärer, Sviss
Kvaratskhelia 2, Mikautadze 57 (vítasp.)
26. júní
Tékkland 1-2 Tyrkland Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: 47.683
Dómari: István Kovács, Rúmeníu
Souček 66 Çalhanoğlu 51, Tosun 90+4

Röð 3ja sætis liða

Fjögur stigahæstu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...

16-liða úrslit

29. júní
Sviss 2-0 Ítalía Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: 68.172
Dómari: Szymon Marciniak, Póllandi
Freuler 37, Vargas 46
29. júní
Þýskaland 2-0 Danmörk Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: 61.612
Dómari: Michael Oliver, Englandi
Havertz 53 (vítasp.), Musiala 68
30. júní
England 2-1 (e.framl.) Slóvakía Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: 47.244
Dómari: Halil Umut Meler, Tyrklandi
Bellingham 290+5, Kane 91 Schranz 25
30. júní
Spánn 4-1 Georgía RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: 42.223
Dómari: François Letexier, Frakklandi
Rodri 31, Fabián 59, Williams 75, Olmo 83 Le Normand 18 (sjálfsm.)
1. júlí
Frakkland 1-0 Belgía Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: 46.810
Dómari: Glenn Nyberg, Svíþjóð
Vertonghen 85 (sjálfsm.)
1. júlí
Portúgal 0-0 (3-0 e.vítake.) Slóvenía Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 46.576
Dómari: Daniele Orsato, Ítalíu
2. júlí
Rúmenía 0-3 Holland Allianz Arena, München
Áhorfendur: 65.012
Dómari: Felix Zwayer, Þýskalandi
Gakpo 20, Malen 1, 59
2. júlí
Austurríki 1-2 Tyrkland Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: 38.305
Dómari: Artur Soares Dias , Portúgal
Gregoritsch 66 Demiral 1, 59

Fjórðungsúrslit

5. júlí
Spánn 2-1 (e.framl.) Þýskaland MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Anthony Taylor, Englandi
Olmo 51, Merino 119 Wirtz 89
5. júlí
Portúgal 0-0 (3-5 e.vítake.) Frakkland Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: 47.789
Dómari: Michael Oliver, Englandi
6. júlí
England 0-0 (5-3 e.vítake.) Sviss Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: 46.907
Dómari: Daniele Orsato, Ítalíu
Saka 80 Embolo 75
6. júlí
Holland 2-1 Tyrkland Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: 70.091
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
De Vrij 70, Müldür 8076 (sjálfsm.) Akaydin 35

Undanúrslit

9. júlí
Spánn 2-1 Frakkland Allianz Arena, München
Áhorfendur: 62.042
Dómari: Slavko Vinčić, Slóveníu
Yamal 21, Olmo 25 Kolo Muani 9
10. júlí
Holland 1-2 England Westfallenstadion, Dortmund
Áhorfendur: 60.926
Dómari: Felix Zwayer, Þýskalandi
Simons 7 Kane 18 (vítasp.), Watkins 90

Úrslitaleikur

14. júlí
Spánn 2-1 England Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: - 65.600
Dómari: François Letexier (Fra)
Nico Williams 47, Mikel Oyarzabal 86 Cole Palmer 73
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads