Lance Stroll
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lance Strulovitch (f. 29. október, 1998) er ökuþór sem keppir í Formúlu 1 með Aston Martin liðinu. Lance Stroll er hálf kanadískur sem keppir undir þeim fána en á líka belgíska móðir sem heitir Claire-Anne Callens. Faðir hans er Lawrence Stroll sem er eigandi Aston Martin liðsins. Lance Stroll fékk fyrst sæti í Formúlu 1 árið 2017 þegar hann gekk til liðs við Williams liðið. Þar var hann í tvö ár og skipti síðan yfir til Racing Point árið 2019. Racing Point breyttist í Aston Martin árið 2021 og Lance Stroll keyrir fyrir það lið en í dag og mun líka keyra fyrir liðið árið 2025.
Remove ads
Heimildir
- Lance Stroll á formula1.com
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads