Libreville

höfuðborg Gabon From Wikipedia, the free encyclopedia

Librevillemap
Remove ads

Libreville er höfuðborg Gabon. Borgin stendur við ána Gabon, nálægt Gíneuflóa. Íbúafjöldi borgarinnar er um 704.000 (2013).[1]

Staðreyndir strax Land, Flatarmál ...

Borgin var stofnuð árið 1843 og þangað voru sendir frelsaðir þrælar. Árið 1848 hlaut borgin nafnið Libreville, sem þýðir „Frelsisbær“ á frönsku.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads