Lyngrós

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lyngrós
Remove ads

Rhododendron (úr Forngríska ῥρόδον rhódon "rós" og δέντρο déndro "tré") er ættkvísl 1,024 tegunda viðarkenndra jurta í Lyngætt (Ericaceae), ýmist sígræn eða lauffellandi, sem eru aðallega frá Asíu. Flestar tegundir hafa skrautleg blóm, sem koma frá síðla vetrar til snemmsumars.[2] Í gegn um tíðina hefur ekki verið einhugur um íslenskt nafn á ættkvíslinni; Alparós, Róslyng og Lyngrós hafa helst verið notuð. Þó virðist það síðasta vera að festast í sessi. Þjóðarblóm Nepals er lyngrós.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Einkennistegund ...
Remove ads

Tegundir

  1. TILVÍSUN Listi yfir Lyngrósategundir

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads