Marc Overmars
hollenskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Marc Overmars (f. 29. mars árið 1973 í Amsterdam, í Hollandi) er hollenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann lék einnig með Ajax og Barcelona. Overmars lék 86 landsleiki fyrir Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Titlar
Hollenska úrvalsdeildin
- 1994, 1995 og 1996 með Ajax Amsterdam
Hollenska bikarkeppnin
- 1993 með Ajax Amsterdam
Meistaradeild Evrópu
- 1995 með Ajax Amsterdam
Intercontinental Cup
- 1995 með Ajax Amsterdam
Enska úrvalsdeildin
- 1998 með Arsenal F.C.
Enski bikarinn
- 1998 med Arsenal F.C.
Heimildir
- https://www.soccerbase.com/players/player.sd?player_id=6043 (á ensku)
- https://nr.soccerway.com/players/marc-overmars/57654/ Geymt 1 desember 2021 í Wayback Machine (á ensku)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads