Martti Ahtisaari
10. forseti Finnlands From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Martti Oiva Kalevi Ahtisaari (23. júní 1937 – 16. október 2023[1]) var finnskur stjórnmálamaður og alþjóðlegur samningamaður. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[2]
Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.
Remove ads
Tengt efni
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads