Meredith Monroe
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Meredith Monroe (fædd Meredith Leigh Monroe, 30. desember 1968) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Dawson's Creek og Criminal Minds.
Einkalíf
Monroe fæddist í Houston, Texas en aldist upp í Hinsdale, Illinois. Monroe kom fram í auglýsingum áður en hún tók upp leiklistina. Monroe stundaði nám við Millikin háskólann.
Monroe giftist Steven Kavovit árið 1999.
Ferill
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Monroe var árið 1997 í Dangerous Minds. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Sunset Beach, Cracker, Joan of Arcadia, House, Cold Case, CSI: Crime Scene Investigation, Bones, Shark og Private Practice. Árið 1998 þá var Monroe boðið eitt af aðalhlutverkunum í unglingadramanu Dawson´s Creek sem Andie McPhee, sem hún lék til ársins 2003. Monroe hafði stórt gestahlutverk í Criminal Minds sem Haley Hotchner en persóna hennar var drepin í 100 þætti seríunnar.
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Monroe var árið 1997 í Norille and Trudy. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Minority Report, Manhood, Wake og The Lift.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads