Mount Jefferson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mount Jefferson
Remove ads

Mount Jefferson ( einnig þekkt sem Seekseekqua á máli frumbyggja) er eldkeila í Fossafjöllum í Oregon og er annað hæsta fjall fylkisins (3199 metrar) á eftir Mount Hood (3426 metrar). Fjallið var fyrst kallað Mount Vancouver af Bretum. Síðar var það nefnt í leiðangri Lewis og Clark eftir Thomas Jefferson forseta sem styrkti könnunarleiðangurinn. 5 jöklar eru í fjallinu. Umhverfis fjallið er verndað svæði; Mount Jefferson Wilderness.

Thumb
Mount Jefferson.
Remove ads

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Jefferson“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september, 2016 2016.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads