Mount Redoubt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mount Redoubt
Remove ads

Mount Redoubt er 3108 metra eldkeila í suður-Alaska, nánar tiltekið í Chigmit-fjöllum í Lake Clark National Park and Preserve, 180 km suðvestur af Anchorage. Eldfjallið hefur gosið nýlega árin 1902, 1966, 1989 og 2009.

Thumb
Mount Redoubt. 1980.
Thumb
Mount Redoubt árið 2009.
Thumb
Mount Redoubt árið 1990.
Thumb
Kort.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Redoubt“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. febrúar 2019.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads