Mycobacterium tuberculosis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mycobacterium tuberculosis
Remove ads

Mycobacterium tuberculosis er nauðháð loftsækin baktería sem veldur berklum. Hún tilheyrir fylkingu geislagerla og flokkast því sem Gram-jákvæð þó hún litist reyndar illa eða ekki með hefðbundinni Gramlitun vegna vaxkenndrar slímhúðar úr mýkóliksýru sem umlykur frumurnar. Hún litast, hins vegar, vel með svokallaðri sýrufastri litun, eða Ziel-Nielsen litun, og er því gjarnan sögð sýruföst.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Saga

Robert Koch uppgötvaði M. tuberculosis og lýsti henni í grein sem kom út 24. mars 1882[3] og nú þykir klassísk.[4] Hann hlaut nóbelsverðlaunin í læknis- eða lífeðlisfræði árið 1905 fyrir uppgötvun sína.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads