Myndbreyting
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Myndbreyting er líffræðilegt ferli sem dýr ganga í gegnum þegar þau fæðast og þroskast. Myndbreyting á við um snögga áberandi breytingu í líkamsgerð dýrsins með frumuvexti og frumuaðgreiningu. Myndbreyting einkennir þroska sumra skordýra, fiska, froskdýra, skeldýra, holdýra, skrápdýra og möttuldýra. Myndbreytingunni fylgir gjarnan breytt fæðuval eða atferli. Hægt er að skipta dýrum í dýr sem ganga í gegnum fullkomna myndbreytingu og dýr sem ganga í gegnum ófullkomna myndbreytingu.[1]

Dýr sem hafa lirfustig gangast oftast í gegnum myndbreytingu þar sem þau missa lirfueinkenni sín.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads