Betula pumila [1][2] er lauffellandi runni ættaður frá Norður Ameríku. Það vex á stórum svæðum í norðurhluta Norður Ameríku, frá Yukon í vestri til Nýja Englands í austri og alla leið til Washington og Oregon, þar sem það vex í mýrum og árbökkum í kaldtempruðum skógum.
Staðreyndir strax Betula pumila, Vísindaleg flokkun ...

|
Vísindaleg flokkun |
|
Tvínefni |
Betula pumila L. |
Samheiti |
Chamaebetula pumila (Linné) Opiz Betula quebeccensis Burgsd. Betula pumila var. typica Betula pumila f. subcycla Betula pumila var. setarioides Betula pumila var. renifolia Betula pumila f. pubescens Betula pumila var. latipes Betula pumila f. latipes Betula pumila f. hallii Betula pumila f. glandulifera Betula pumila subsp. glandulifera Betula pumila var. glandulifera Betula pumila f. glabrescens Betula pumila var. glabrescens Betula pumila var. glabra Betula pumila var. fastigiata Betula pumila var. borealis Betula pubescens subsp. borealis Betula neoborealis Lepage Betula nana var. renifolia Betula nana var. glandulifera Betula hallii Howell Betula grayi Regel Betula glandulosa var. hallii Betula glandulosa var. glandulifera Betula glandulifera (Regel) E.J.Butler Betula borealis Spach |
Loka
Tegundin verður 1-4 metrar að hæð.