Newcastle United F.C.

From Wikipedia, the free encyclopedia

Newcastle United F.C.
Remove ads

Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni. Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Thumb
St James' Park í Newcastle árið 2007.
Thumb
Leikmenn Newcastle United árið 1960 .

Árið 2021 tóku Sádí-arabískir fjárfestar við liðinu sem tengdir eru stjórnvöldum Sádí-Arabíu.

Remove ads

Stuðningsmenn

Fólk sem kemur frá Newcastle upon Tyne og nágrenni er kallað Geordie. Dyggir stuðningsmenn Newcastle eru kallaðir “The Toon Army”. ”Work Hard, Play Hard” eru einkunnarorð og slagorðið ”We are Mental, and we are Mad” er sungið.

Félagsmet

  • Stærsti sigur: 13-0 gegn Newport County, fyrsta deild, 5. október 1946
  • Stærsta tap: 0-9 gegn Burton Wanderers, fyrsta deild, 15. apríl 1895
  • Flest deildarmörk á einni leiktíð: 98, úrvalsdeild, 1951/52
  • Flest mörk : Alan Shearer, 206, 1996-2006
  • Flest mörk á einni leiktíð: Andy Cole, 41, 1993/94
  • Flestir Leikir: Jimmy Lawrence, 496 (þar af 432 í deild), 1904-22
  • Flestir áhorfendur: 68.386 á móti Chelsea, úrvalsdeild, 3. september 1930
Remove ads

Leikmannahópur 2023

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nánari upplýsingar Nú., Staða ...

Þekktir leikmenn

  • Bobby Moncur
  • Laurent Robert
  • Kieron Dyer
  • Keith Gillespie
  • Gary Speed
  • Philippe Albert
  • Pavel Srnicek
  • Chris Waddle
  • Nolberto Solano
  • Demba Ba
  • Yohan Cabaye
Thumb
Stytta af Alan Shearer, sem er fyrir utan St James' Park

Titlar

  • Úrvalsdeild
    • 1. sæti (Meistarar) – 1905, 1907, 1909, 1927
    • 2. sæti – 1995/96, 1996/1997
  • Fyrsta deild
    • 1. sæti (Meistarar) – 1964–65, 1992–93, 2009–10, 2016–17
    • 2. sæti – 1898, 1948
  • FA Cup
    • Sigurvegarar – 1910, 1924, 1932, 1951, 1952, 1955
    • Úrslitaleikir – 1905, 1906, 1908, 1911, 1973/74, 1997/98, 1998/99
  • Deildarbikar
    • Sigurvegarar 2024/25
    • Úrslitaleikir – 1975/76, 2022/23
Remove ads

Knattspyrnustjórar Newcastle

Thumb
Kevin Keegan náði góðum árangri með Newcastle, og stýrði m.a liði Newcastle sem var mjög nálægt því að vinna deildina 1995-96
Thumb
Sir Bobby Robson var stjóri Newcastle í fimm ár, eða til ársins 2004, hann var mjög vinsæll meðal stuðningsmanna Newcastle
  • Frank Watt 1895-1932
  • Andy Cunningham 1930-1935
  • Tom Mather 1935-1939
  • Stan Seymour 1939-1947
  • George Martin 1947-1950
  • Stan Seymour 1950-1954
  • Duggie Livingstone 1954-1956
  • Stan Seymour 1956-1958
  • Charlie Mitten 1958-1961
  • Norman Smith 1961-1962
  • Joe Harvey 1962-1975
  • Gordon Lee 1975-1977
  • Richard Dinnis 1977
  • Bill McGarry 1977-1980
  • Arthur Cox 1980-1984
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads