Andy Carroll
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Andrew Thomas Carroll (fæddur 6. janúar 1989) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Reading FC . Andrew fæddist í Gateshead sem er í nágrenni Newcastle og ólst upp hjá félaginu. Hann spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu árið 2006, helsta fyrirmynd hans í æsku var Alan Shearer . Hann hefur einnig spilað fyrir Liverpool og West Ham United . Carroll hefur spilað níu landsleiki fyrir Enska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads