Olga Tokarczuk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Olga Tokarczuk
Remove ads

Olga Nawoja Tokarczuk (fædd 29. janúar 1962)[1] er pólskur rithöfundur. Hún hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2018. Fyrsta bók hennar var ljóðabókin Miasta w lustrach (Borgir í spegli) sem kom út árið 1989. Fyrsta skáldsaga hennar Podróż ludzi księgi (Ferðalög bókafólksins) kom út árið 1993. Árið 1996 kom út skáldsaga hennar Prawiek i inne czasy (Ur og aðrir tímar). Bókin er sögð frá sjónarhóli fjögurra erkiengla.

Thumb
Olga Tokarczuk (2018)
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads