Opal
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Opal er íslenskt sælgæti í töfluformi.
Rauður opal var fyrstur opalanna sem kom út árið 1945 þegar sælgætisgerðin Opal var stofnuð sem síðar var keypt af Nóa Siríus. Vegna vinsælda rauðs opals var framleiddur nokkrum árum síðar blár opal. Árið 1978 kom grænn opal og nokkrum árum síðar gulur opal með ávaxtabragði. [1]
Blár Opal
Blár opal kom á markað nokkrum árum eftir rauðum opal en árið 1982 var framleiðslu hætt á opalnum en framleiðsla hófst aftur árið 1984. Framleiðslan hætti alfarið árið 2005 og hafa vinsældir opalsins aukist eftir það. [2]
Listi yfir gerðir Opals

Allir opalar sem hafa verið framleiddir eru:
- Rauður
- Blár
- Grænn
- Gulur
- Svartur
- Brúnn
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads