Orlando Magic
körfuknattleiksfélag í Flórída í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Orlando Magic er körfuboltalið frá Orlando sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1989. Það hefur komist í úrslitakeppnina 16 sinnum og tvívegis í úrslit; 1995 og 2009.
Remove ads
Þekktir leikmenn
- Shaquille O'Neal
- Dwight Howard
- Penny Hardaway
- Grant Hill
- Tracy McGrady
- Dominique Wilkins
- Patrick Ewing
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Orlando Magic“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. jan. 2021.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads