P-blokk
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
P-blokk lotukerfisins samanstendur af síðustu sex flokkum þess fyrir utan helín. Í grunnstöðu allra frumefna í þessari blokk, er orkuríkasta rafeindin í p-svigrúmi. P-blokkin inniheldur alla málmleysingja og málmunga ásamt nokkrum málmum.
Flokkar p-blokkar eru:
- 13 (IIIB,IIIA): Bórflokkur
- 14 (IVB,IVA): Kolefnisflokkur
- 15 (VB,VA): Niturflokkur
- 16 (VIB,VIA): Kalkógen
- 17 (VIIB,VIIA): Halógen
- 18 (Group 0): Eðalgös
Remove ads
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads