Pancho Demmings
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pancho Demmings er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Gerald Jackson.
Einkalíf
Demmings stundaði nám við Macalester College við Saint Paul í Minnesota.
Ferill
Fyrsta hlutverk Demmings var árið 1992 í kvikmyndinni Equinox og hefur síðan þá komið fram í nokkrum kvikmyndum og sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The Fresh Prince of Bel-Air, Chicago Hope, The District, 24 og Bones. Var árið 2003 boðið reglulegt gestahlutverk í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Gerald Jackson sem hann lék til ársins 2005.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Remove ads
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Pancho Demmings“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. maí 2011.
- Pancho Demmings á IMDb
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads