Patsy Cline

From Wikipedia, the free encyclopedia

Patsy Cline
Remove ads

Patsy Cline (fædd Virginia Patterson Hensley; 8. september 19325. mars 1963) var bandarísk kántrísöngkona og ein af áhrifamestu söngkonum Bandaríkjanna á 20. öld. Hún var einn fyrsti kántrítónlistarmaðurinn sem náði vinsældum fyrir popptónlist.[1][2] Hún átti mörg lög sem lentu í efstu sætum vinsældarlista, þar á meðal „Walkin' after midnight“, „I fall to pieces“ og „Crazy“. Hún gaf út þrjár stúdíóplötur 1957, 1961 og 1962, áður en hún lést í flugslysi árið 1963. Tvær stúdíóplötur með upptökum hennar komu út árið eftir dauða hennar.

Thumb
Patsy Cline árið 1960.
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads