Pete Buttigieg

bandarískur stjórnmálamaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Pete Buttigieg
Remove ads

Peter Paul Montgomery Buttigieg einnig þekktur sem Mayor Pete (f. 19. janúar 1982) er bandarískur stjórnmálamaður sem var samgönguráðherra Bandaríkjanna frá 2021 til 2025 undir Joe Biden fyrir Demókrataflokkinn. Áður var Pete borgarstjóri borgarinnar South Bend í Indiana frá 2012 til 2020. Pete er fyrsti samkynhneigði ráðherra í Bandaríkjunum.[1]

Staðreyndir strax Samgönguráðherra Bandaríkjanna, Forseti ...

Pete sóttist eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar 2020. Hann vann fyrsta forval flokksins í Iowa og í febrúar lenti í öðru sæti í New Hampshire forvalinu og var því í fyrsta sæti forvalsins í átta daga. Hann átti ekki eftir að vinna nein fleiri fylki og dróg framboð sitt til baka 1. mars. Hann lenti því í fimmta sæti með 2.5% atkvæða. Joe Biden sem að vann tilnefningu flokksins og vann kosningarnar gerði Pete að samgönguráðherra í ríkisstjórn sinni árið 2021. Pete kom til greina sem eitt af sex mögulegum varaforsetaefnum Kamölu Harris í forsetakosningunum 2024.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads