Popeyes

From Wikipedia, the free encyclopedia

Popeyes
Remove ads

Popeyes Louisiana Kitchen, Inc. einnig þekkt sem Popeyes er bandarísk skyndibitakeðja sem að selur kjúklingarétti og hefur verið starfræk frá því árið 1972. Fyrsti veitingastaðurinn var opnaður í New Orleans í Louisiana. Árið 2024 hefur Popeyes um 3,700 keðjur um allan heim.[1] Popeyes var starfrækt á Íslandi frá 2000 til 2002.

Thumb
Popeyes veitingastaður í Miami í Flórída.

Popeyes á Íslandi

Í ágúst árið 2000 var fyrst tilkynnt um komu Popeyes til landsins.[2] Fyrsti staðurinn opnaði á Stjörnutorgi í Kringlunni þann 26. september 2000.[3] Í mars 2001 opnaði Popeyes sinn annan veitingastað hér á landi að Smáratorgi 5 í Kópavogi (sem að seinna hýsti McDonald's og í dag Metro). Í september 2002 lokuðu bæði útibú keðjunnar hér á landi.[4] Fyrirtækið Hof ehf. rak Popeyes á Íslandi.

Tilvitnanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads