Primula alcalina
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Primula alcalina er blóm af ættkvísl lykla sem var lýst af A.F. Cholewa och D.M. Henderson.
Remove ads
Lýsing
Blöðin eru í hvirfingu, 1 - 4 sm löng, mjó oddbaugótt með bylgjóttum eðae tenntum kanti. Þau eru mjölvuð fyrst en verða slétt með aldrinum. Hvítleitur blómstöngullinn verður 6,5 til 24 sm á hæð, með 3 - 10 hvít blóm, 4 til 7 sm löng, mjölvuð.[1]
Útbreiðsla og búsvæði
Primula alcalina er upprunnin í Idaho og Montana. Í raun er hún aðeins staðfest í Beaverhead County. Hún hefur ekki fundist aftur á upprunalegum fundarstað sínum. Hún vex í votum basískum engjum í 1900 m til 2200 m hæð yfir sjávamáli.[1]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads