Primula alcalina

From Wikipedia, the free encyclopedia

Primula alcalina
Remove ads

Primula alcalina er blóm af ættkvísl lykla sem var lýst af A.F. Cholewa och D.M. Henderson.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Blöðin eru í hvirfingu, 1 - 4 sm löng, mjó oddbaugótt með bylgjóttum eðae tenntum kanti. Þau eru mjölvuð fyrst en verða slétt með aldrinum. Hvítleitur blómstöngullinn verður 6,5 til 24 sm á hæð, með 3 - 10 hvít blóm, 4 til 7 sm löng, mjölvuð.[1]

Útbreiðsla og búsvæði

Primula alcalina er upprunnin í Idaho og Montana. Í raun er hún aðeins staðfest í Beaverhead County. Hún hefur ekki fundist aftur á upprunalegum fundarstað sínum. Hún vex í votum basískum engjum í 1900 m til 2200 m hæð yfir sjávamáli.[1]

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads