Júlíulykill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Júlíulykill (fræðiheiti Primula juliae) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Kusnez.

Remove ads
Lýsing
Júlíulykill verður um 10 sm há, breiðumyndandi og skriðul með bogadregin lauf, 2-10sm löng og 0,5-3 sm breið. Blómin 2-3 sm í þvermál bleik til bláleit.[1]
Útbreiðsla og búsvæði
Raklend engi og klettasyllur í Kákasusfjöllum.
Ræktun
Hefur verið lengi í ræktun á Íslandi. Dugleg og blómsæl.[1]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads