Procambarus fallax

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Procambarus fallax er tegund af vatnakrabba í ættkvíslinni Procambarus. Hann er upprunnin í vatnasviði Satilla River í Georgíu og Flórída.[1] Afbrigði af þessri tegund fjölgar sér með geldæxlun, og er þekkt undir fræðiheitinu Procambarus fallax f. virginalis[2] eða P. virginalis þar sem af sumum fræðingum er hann talinn sjálfstæð tegund.[3]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads