Providence
höfuðborg Rhode Island í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Providence er höfuðborg og stærsta borg Rhode Island-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 191.000 (2023).[1] Borgin er ein sú elsta í Bandaríkjunum og var stofnuð árið 1636. Hún byggðist upp á vefnaði, vélaiðnaði og framleiðslu. Í dag er hún borg heilbrigðisþjónustu, menntastofnana og þjónustu. Providence liggur við ósa samnefnds fljóts og við Narragansett-flóa.
Remove ads
Tilvísanir
Heimild
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads