1636

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1636 (MDCXXXVI í rómverskum tölum) var 36. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Remove ads

Ísland

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Steingrímsson, böðull á Bessastöðum suður, tekinn af lífi í Kópavogi fyrir blóðskömm.
  • Ónafngreind stjúpdóttir Jóns einnig tekin af lífi í Kópavogi, fyrir sömu sök.[1]
  • Systkinin Rustikus og Alleif frá Miðnesi suður voru tekin af lífi í Gullbringusýslu fyrir blóðskömm.
  • Ónafngreindri konu, sem titluð er bústýra í annálum, drekkt í Haukadal vestur, fyrir dulsmál.
  • Fjórir ónafngreindir karlmenn hengdir fyrir þjófnað á Suðurlandi.[2]
  • Ein ónafngreind kona var og hengd fyrir þjófnað á Laugarbrekkuþingi[3][4]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Kort af Brimarhólmi í Kaupmannahöfn frá 1728. Hringtorgið vinstra megin er Kongens Nytorv.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Remove ads

Dáin

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads