Pterospora

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pterospora
Remove ads

Pterospora[1] er ættkvísl blómplantna af lyngætt. Pterospora andromedea er eina tegund ættkvíslarinnar. Hún vex víða í N-Ameríku.[2] Eins og aðrar tegundir ættarinnar, þá er hún sérhæfður sníkill/sambýlingur á sveppum sem mynda svepprót. Í hennar tilfeli eru það tvær tegundir í rótbelgsætt (Rhizopogonaceae): Rhizopogon salebrosus[3] og Rhizopogon kretzerae[4][5] auk Rhizopogon ellenae.[6]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads