Korkeik
trjátegund af Beykiætt From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Korkeik (fræðiheiti: Quercus suber), er meðalstórt, sígrænt tré. Það er aðaluppspretta korks í víntappa auk annarra nota. Það er ættað frá suðvestur Evrópu og norðvestur Afríku. Á miðjarðarhafssvæðinu er það ævaforn tegund meðsteingerfinga sem ná allt aftur til Tertíer.[1]
Það verður allt að 20 m hátt, en er yfirleitt mun lægra í náttúrulegu umhverfi.
Korkeik myndar stundum blending við Quercus cerris, en báðar vaxa saman villtar í suðvestur Evrópu og í ræktun. Blendingurinn er þekktur sem "Lucombe oak" eða Quercus × hispanica. Korkur er einnig frameliddur í austur Asíu af náskyldri tegund: Kínakorkeik (Quercus variabilis).
- Tré sem er búið að uppskera af. Suður af Ubrique í Andalúsíu, suður Spáni, maí 2008
- Korkskurður í Aracena, Huelva, Spain
- Korkeikur í Sardiníu, Tempio Pausania
- Veðraður bolur af korkeik. Korkurinn veðrast ljósgrár en bolurinn dekkri.
- Akörn korkeikar
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Viðbótarlesning
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads