Ranakollar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ranakollar
Remove ads

Ranakollur er skriðdýrstegund sem er eingöngu til á Nýja Sjálandi. Hún tilheyrir ætt þar sem hún er eina núlifandi tegundin. Á miðlífsöld mátti finna tegundir ættarinnar bæði á landi og í sjó og voru þær bæði skordýraætur og jurtaætur.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Ranakollar hafa verið friðaðir síðan 1985. Þeir eru 60 cm löng næturdýr. Þeir halda virkni þótt líkamshiti þeirra fari allt niður í 6 °C en nota sólina til að hækka líkamshitann á daginn. Lifa einkum á hryggleysingjum og einstaka smáhryggdýrum. Hafa tvær tannraðir í efra gómi. Lifa í holum þá gjarnan gömlum sjófuglaholum.

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads