Ranakollar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ranakollur er skriðdýrstegund sem er eingöngu til á Nýja Sjálandi. Hún tilheyrir ætt þar sem hún er eina núlifandi tegundin. Á miðlífsöld mátti finna tegundir ættarinnar bæði á landi og í sjó og voru þær bæði skordýraætur og jurtaætur.
Ranakollar hafa verið friðaðir síðan 1985. Þeir eru 60 cm löng næturdýr. Þeir halda virkni þótt líkamshiti þeirra fari allt niður í 6 °C en nota sólina til að hækka líkamshitann á daginn. Lifa einkum á hryggleysingjum og einstaka smáhryggdýrum. Hafa tvær tannraðir í efra gómi. Lifa í holum þá gjarnan gömlum sjófuglaholum.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads