Rangárþing ytra

sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Rangárþing ytra
Remove ads

Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.

Staðreyndir strax Land, Kjördæmi ...

Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.

Remove ads

Myndir


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads