Rangárþing ytra
sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.
Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.
Remove ads
Myndir
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rangárþingi ytra.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads