Rigning

tegund úrkomu From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rigning eða regn er úrkoma, sem fellur til jarðar sem vatnsdropar, stærri en 0,5 mm. Rigning fellur úr regnþykkni eða grábliku, en einnig úr flákaskýjum séu þau undir grábliku sem rignir úr.

Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Helregn er kölluð rigning menguð helryki, sem er geislavirkt, banvænt ryk eins og til dæmis eftir kjarnorkusprengingar.

Remove ads

Sjá einnig

Thumb
Rigning — Brasilía.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads