Súld
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Súld eða úði er úrkoma, sem fellur til jarðar sem tiltölulega smáir vatnsdropar (þ.e. minni en 0,5 mm) og fellur úr þokuskýjum. (Sjá einnig rigning.)
![]() ![]() |
Árstíðir |
Tempraða beltið |
Vor • Sumar • Haust • Vetur |
Hitabeltið |
Þurrkatími • Regntími |
Óveður |
Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
Úrkoma |
Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
Viðfangsefni |
Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Remove ads
Samheiti
Súld á sér mörg samheiti á íslensku. Þar má t.d. nefna: fylja, hraunasubbi, hraunsubb, léttingsúði, myrja, regnhjúfur, regnsalli, regnsubba, regnýra, regnýringur, sallarigning, skúraslæða, sori, suddarigning, suddi, súldra, syrja, úðahjúfringur, úðaregn, úðarigning, úr, úrvæta, ysja, ysjurigning, ýra, ýringur.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads