Ríad
höfuðborg Sádi-Arabíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ríad (arabíska: الرياض ar-Riyāḍ) er stærsta borg og höfuðborg Sádi-Arabíu. Borgin er staðsett á miðjum Arabíuskaganum á stórri hásléttu. Íbúafjöldi borgarinnar voru rúmlega 7 milljónir manns árið 2022 (um 22% þjóðarinnar).[1]
Borgarstjóri Ríad er Abdul Aziz ibn Ayyaf Al Migrin síðan 1998.
Remove ads
Nafnið
Nafnið Ríad er dregið af arabíska orðinu rawdha sem þýðir garður, nánar tiltekið þess kyns garðar sem myndast í eyðimörkum eftir að rignt hefur á vorin.[2] Þar sem Ríad stendur í dag hefur verið frjósamt svæði í miðri eyðimörkinni í yfir 1500 ár. Sú byggð sem spratt þar var upprunalega þekkt fyrir pálmatrén og aldingarðana sem þar uxu og var nafnið Ríad því valið.
Tilvísanir
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
