Robert Martin Lee

From Wikipedia, the free encyclopedia

Robert Martin Lee
Remove ads

Robert Martin Lee (fæddur 1. febrúar árið 1966 í London) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Á ferlinum spilaði hann með Charlton Athletic, Newcastle United , Derby County, West Ham, Oldham Athletic og Wycombe Wanderers. Hann lék einnig 21 landsleik fyrir England og var hluti af HM-hópi Englands á HM 1998.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...
Thumb
Robert Martin Lee.
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads