West Ham United F.C.
knattspyrnulið í London á Englandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
West Ham United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni úr Austur-London. Gælunafn liðsins er Hamrarnir (The Hammers). Liðið vann Sambandsdeild Evrópu árið 2023.
- Árið 2017 spilaði liðið æfingaleik við Manchester City á Laugardalsvelli.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads