Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

51. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006
Remove ads

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006 var haldin í Aþenu, Grikklandi eftir að landið vann keppnina árið 2005 með lagið „My Number One“ eftir Helena Paparizou. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Ellinikí Radiphonía Tileórassi (ERT) og fór fram í Olympic Indoor Hall dagana 18. og 20. maí 2006. Kynnar voru Maria Menounos og Sakis Rouvas. Sigurvegarinn var Finnland með lagið „Hard Rock Hallelujah“ eftir Lordi.

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006, Dagsetningar ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads