Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007
52. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 var 52. skiptið sem keppnin var haldin. Serbía, sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið „Molitva“[1]. Eiríkur Hauksson sem fór fyrir hönd Íslands í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine Lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.[2]
Remove ads
Kort
Fyrir keppnina

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.
██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006
██ Ríki í undanúrslitum
██ Frumþátttakendur og eru í undanúrslitum
██ Ríki sem koma aftur eftir hlé
██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007


Eftir undanúrslitin

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.
██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006
██ Ríki sem komust í úrslit fyrir þáttöku sína í undanúrslitunum
██ Ríki sem komust ekki í úrslit en tóku þátt í undanúrslitum
██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007
Eftir úrslitin

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads