Scaled and Icy

breiðskífa Twenty One Pilots frá 2021 From Wikipedia, the free encyclopedia

Scaled and Icy
Remove ads

Scaled and Icy er sjötta breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots.[1] Platan var gefin út 21. maí 2021 af Fueled by Ramen og Elektra. Titill plötunnar er orðaleikur á frasanum „scaled back and isolated“ (smækkuð og einangruð) sem að söngvarinn Tyler Joseph notaði um tónlist sem var gefin út í COVID-19 faraldrinum. Frasinn er einnig raðhverfa á „Clancy is dead“, sem er tilvísun í aðalpersónu seinustu plötunnar, Trench.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Twenty One Pilots, Gefin út ...
Remove ads

Lagalisti

Öll lög voru samin af Tyler Joseph. Öll lögin voru einnig framleidd af Tyler Joseph, nema þar sem er tekið fram.

Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads