Trench
breiðskífa Twenty One Pilots frá 2018 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Trench er fimmta breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots. Platan var gefin út 5. október 2018 af Fueled by Ramen. Hún var fyrsta plata hljómsveitarinnar í þrjú ár, eftir að hafa gefið út Blurryface (2015) sem naut mikilla vinsælda. Platan er þemaplata (e. concept album) sem snertir á geðheilsu, sjálfsvíg og efasemd, þemu sem mega finnast í fyrri verkum hljómsveitarinnar. Uppsetning plötunnar gerist í myndrænu borginni Dema og umliggjandi dalnum sem kallast „Trench“.[1] Platan var fyrsta útgáfa Elektra eftir endurskipulagningu þess.
Remove ads
Lagalisti
Öll lög voru samin af Tyler Joseph, nema þar sem er tekið fram.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
