Sergio Busquets

spænskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Sergio Busquets
Remove ads

Sergio Busquets Burgos (fæddur 16. júlí 1988) er spænskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann spilaði sem varnarsinnaður miðjumaður, lengst af fyrir FC Barcelona (2008-2023). Busquets lauk ferlinum árið 2025 með Inter Miami í Bandaríkjunum en þar spilaði hann með nokkrum félögum sínum frá Barcelona eins og Lionel Messi, Luis Suárez og Jordi Alba. Saman unnu þeir MLS-bikarinn.

Thumb
Busquets árið 2009

Busquets spilaði frá 2008-2022 fyrir landslið Spánar.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads