Sheeri Rappaport
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sheeri Rappaport (fædd 20. október 1977) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í CSI: Crime Scene Investigation og NYPD Blue.
Remove ads
Einkalíf
Rappaport fæddist í Dallas, Texas í Bandaríkjunum og bjó hjá foreldrum sínum til níu ára aldurs. Fluttist hún til New York til að reyna sig áfram í leiklistinni. Byrjaði hún í leiklistartímum þegar hún var fimm ára og fékk fyrsta umboðsmann sinn sex ára gömul.
Ferill
Fyrsta hlutverk Rappaport var í sjónvarpsþættinum Clarissa Explains It All frá 1993. Hún hefur síðan þá komið fram í sjónvarpsþáttum á borð við: Beverly Hill, 90210, Xena: Warrior Princess, Boomtown og Strong Medicine. Árið 2000 var henni boðið hlutverk í NYPD Blue sem lögreglukonan Mary Franco. Hún hefur síðan 2000 verið með reglulegt gestahlutverk í CSI: Crime Scene Investigation sem fingrafarasérfræðingurinn Mandy Webster.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Sheeri Rappaport“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. apríl 2011.
- Sheeri Rappaport á IMDb
Tenglar
- Sheeri Rappaport á IMDb
- http://www.csifanwiki.com/page/Mandy+Webster Geymt 20 nóvember 2010 í Wayback Machine Mandy Webster á CSI Fan Wikisíðunni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads