Sláttarhljóð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sláttarhljóð er samhljóð sem myndast með einum samdrætti vöðvanna þegar eitt talfæri skellir upp að öðru. Helsti munurinn á slattarhljóði og lokhljóði er sá að enginn loftþrýstingur er á bak við myndunarstaðinn og þannig er engin losun lofts. Annars er sláttarhljóð svipað stuttu lokhljóði. Sláttarhljóð má líka bera saman við sveifluhljóð, þar sem loftstraumurinn veldur því að talfærið titri.

Myndunarháttur
Remove ads

Flokkun

  • [ɾ] tannbergsmælt sláttarhljóð
  • [ɺ] tannbergsmælt hliðmælt sláttarhljóð
  • [ɽ] rismælt sláttarhljóð
  • [v̛] tannvaramælt sláttarhljóð
 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads