Stacy Title
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stacy Title (21. febrúar 1964 -11. janúar 2021) var bandarísk leikkona, leikstjóri, og framleiðandi. Hún var þekktust fyrir að hafa leikstýrt myndunum The Last Supper, Let the Devil Wear Black og Down on the Waterfront. Hún var eiginkona leikarans Jonathan Penner og leikstýrði honum í nokkrum myndum. Saman eignuðust þau tvö börn, Cooper (fæddur 1996) og Avu (fædda 1999).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads