Stepmom
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stepmom er bandarísk fjölskyldumynd frá árinu 1998 sem að Chris Columbus leikstýrði og framleiddi. Julia Roberts, Susan Sarandon og Ed Harris fara með aðalhlutverk í myndinni.
Myndin fjallar um ósamlynd hjón (Sarandon og Harris) sem að strita við að halda börnunum sínum glöðum eftir að þau skilja. Hlutirnir verða ekkert léttari eftir að Harris trúlofast á ný konu sem að börnin hans neita að hafa samskipti við.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads