Steve Ballmer
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Steven Anthony Ballmer (/ˈbɔːlmər/; 24. mars 1956) er bandarískur kaupsýslumaður og fjárfestir sem var framkvæmdastjóri Microsoft frá 2000 til 2014.[1] Hann er eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers. Hann er meðstofnandi Ballmer Group, góðgerðarfjárfestingarfyrirtækis.[2]
Frá og með maí 2025 taldi Bloomberg Billionaires Index að persónulegur auður hans væri í kringum 151 milljarða dollara, sem gerir hann áttunda auðugustu manneskju í heimi, og Forbes Real-Time Billionaires List setti sem hann níundu auðugustu manneskju í heimi með 118 milljarða dala.[3][4]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads