Stæner
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stæner var íslensk hljómsveit sigraði músíktilraunir 1998.[1] Hún var skammlíf og náði einungis að gefa frá sér lagið Sú er sæt á safnplötunni Flugan #1 (1998).[2][3] Oddur Snær Magnússon spilaði á þeremín í þessu lagi en hann spilaði á þó nokkur einkennileg hljóðfæri með sveitinni.
Magnús söngvari og gítarleikari sveitarinnar gekk síðar til liðs við hljómsveitina Úlpu.
Oddur Snær Magnússon er sonur Magnúsar Kjartanssonar (1951) tónlistarmanns.
Remove ads
Hljómsveitarmeðlimir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads