Suðurland

landshluti á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Suðurland
Remove ads

Suðurland er suðurhluti Íslands. Til hans hafa venjulega talist Árnessýsla, Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla. Í kjölfar þess að Suðurkjördæmi var búið til færist í vöxt að telja einnig Austur-Skaftafellssýslu (sveitarfélagið Hornafjörð) til Suðurlands.

Staðreyndir strax Land, Kjördæmi ...

Fjölmennustu sveitarfélög á Suðurlandi eru sveitarfélagið Árborg og Vestmannaeyjabær.

Remove ads

Sveitarfélög

Nánari upplýsingar Sveitarfélag, Íbúafjöldi (2025) ...
Remove ads

Mannfjöldi

Íbúar voru 35.278 manns árið 2025.[2]

Nánari upplýsingar Ár, Mann. ...
Remove ads

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads